
Núvitundarnámskeiðið MBSR (Mindfulness Based Stress Reduction)
Upphaflega þróað fyrir einstaklinga sem vilja læra að lifa með líkamlegum og andlegum erfiðleikum. Hentar vel fyrir einstaklinga með verki.
NÆSTU NÁMSKEIÐ
22. ágúst, mánudagar milli kl. 16:30-19:00
Leiðbeinandi: Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Fullbókað
6. september, fimmtudagar milli kl 19:30 og 22:00
Leiðbeinendur Pálína Erna Ásgeirsdóttir og Bryndís Jóna Jónsdóttir
22. október, mánudagar á milli kl 16:30 og 19:00
Lengd námskeiðs: 8 vikna námskeið í 2 ½ klst. í senn, auk þöguls hugleiðsludags. Alls 27,5 klst.
Fyrir hverja: Almenning, fyrirtæki og stofnanir
Verð: 58.000