top of page

Núvitundarnámskeið
fyrir konur á meðgöngu
Allar konur á meðgöngu sem hafa áhuga á að gefa sér tíma fyrir sjálfa sig, kynnast sjálfri sér (betur) og læra tækni til að takast á við allt sem daglegt líf hefur upp á að bjóða og undirbýr fyrir fæðinguna.
Lengd námskeiðs:
8 vikna námskeið í 1 klst. og 3 korter í senn.
Alls 14 klst.
Fyrir hverja: Konur á meðgöngu.
Verð: 38.000 kr. 20.000 kr. fyrir nema
bottom of page