top of page

Núvitundarnámskeiðið MBCT
(Mindfulness based Cognitive Therapy)
Hentar einstaklingum sem eru að takast á við þunglyndi og kvíða. Sérstaklega endurtekið þunglyndi.
NÆSTA NÁMSKEIÐ
Haust 2016
Lengd námskeiðs:
8 vikna námskeið í 2 ½ klst. í senn, auk þöguls hugleiðsludags. Alls: 26 klst.
Fyrir hverja: Einstaklinga með tilfinningavanda
Verð: 58.000
bottom of page