top of page

MBCT núvitundarnámskeið fyrir fólk með endurtekið þunglyndi

Hefst föstudaginn 23. september frá kl. 10:30-12:30

 

Gagnreynt 8 vikna núvitundarnámskeið (MBCT: Mindfulness-Based Cognitive Therapy) fyrir fólk með endurtekið þunglyndi

Námskeiðið er hugsað sem bakslagvörn eða fyrirbyggjandi gegn þunglyndi

 

 

 

 

Skráning og/eða fyrirspurnir

Success! Message received.

Námskeiðið samanstendur af vikulegum æfingum, fræðslu og heimavinnu.  Áhersla er lögð á reynslunám.  Hver vika byggir á undanfarinni viku bæði hvað varðar fræðslu og æfingar.

 

Námsefni: Handbók og handleiðsla á hljóðskrám eru innifalin í þátttökugjaldi sem er 58.000 kr.

Þátttakendur mæta einu sinni í viku í tvær klukkustundir í senn. 

 

Námskeiðið er fyrir þátttakendur 18 ára og eldri.  Allir þátttakendur mæta í inntökuviðtal þar sem staða þátttakanda er metin. 

 

Leiðbeinendur eru Edda Margrét Guðmundsdóttir og Pálína Erna Ásgeirsdóttir sálfræðingar í Núvitundarsetrinu

 

Námskeiðið verður haldið í Núvitundarsetrinu í Lágmúla 5, 105 Reykjavík.

 

Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

bottom of page