
ALÚÐ, félag um núvitund og samkennd og Núvitundarsetrið kynna:
SAMAN Í SAMKENND COMPASSION FOR COUPLES
Námskeið 17. - 19.apríl 2020
Flest okkar höfum þörf fyrir náið samband við aðra manneskju.
Við pörum okkur. Náin tengsl við aðra er okkur því mikilvæg
en ekki alltaf auðveld.
Á námskeiðinu læra pörin að:
– skapa grunn að hlýju, öryggi og dýpri tengslum
– skoða tengslamynstrið í sambandinu
– vera meira til staðar hvort fyrir annað
– efla samskipti sem einkennast af góðvild og samkennd
– sýna sjálfum sér og hinum aðilanum stuðning í mótlæti
Staður:
Hótel Kríunes, Kríunesvegi 12, Vatnsenda, 203 Kópavogur. https://www.kriunes.is
Tími:
Föstudagur 17.apríl, kl. 17.30-21.30.
Laugardagur 18.apríl, kl. 09-17.
Sunnudagur 19.apríl, kl. 09-15.
Verð 150.000 kr. á par. Skráningarfrestur er til 15.apríl
Innifalin eru námskeiðsgögn, 3ja rétta kvöldverður á föstudagskvöldið, matur og kaffi hina dagana, vinsamlegast látið vita af sérþörfum.
Athugið að flest stéttarfélög niðurgreiða fagnámskeið.
Hægt er að gista á Hótel Kríunesi og er sérstakt tilboðsverð fyrir námskeiðsþátttakendur, hafið samband á netfangið kriunes@kriunes.is
Kennarar eru Michelle Becker, fjölskyldu-og pararáðgjafi og Dr.Pittman McGehee, sálfræðingur. Bæði hafa sérhæft sig í fjölskyldu-og parameðferð og stundað kennslu og rannsóknir á núvitund og samkennd. Nánari upplýsingar á https://www.compassionforcouples.com/
Aðstoðarkennarar eru Herdís Finnbogadóttir og Margrét Bárðardóttir sálfræðingar.
Nánari fyrirspurnir má senda á netfangið margreba@centrum.is
Compassion for Couples
Reykjavik, Iceland, April 17th-19th 2020
This event will be located at Hotel Kríunes, Kríunesvegi 12, Vatnsenda, 203 Kópavogur.
Hotel Kríunes is located just outside Reykjavik about 15 minutes drive from the center.
Price: 1.220 USD all included except sleeping accomondation
Participants have the choice to stay residential or downtown Reykjavik. There is a special offer at Kríunes for participants. Please contact : kriunes@kriunes.is for booking.
For any further information contact
Margrét Bardardottir, margreba@centrum.is