top of page
shutterstock_1727099089.jpg

Einstaklingsþjónusta
og viðtöl

Á Núvitundarsetrinu starfa klínískir sálfræðingar sem hafa sérhæft sig í þunglyndi, kvíða, streitu, áföllum, persónuleikaröskunum, alvarlegum geðröskunum, krónískum verkjum, langvarandi veikindum og alls kyns lífskreppum. Einnig er hægt að fá einstaklingsmiðaða nálgun og stuðning við að tileinka sér núvitund og samkennd. Nánari upplýsingar um starfandi sálfræðinga á Núvitundarsetrinu má finna hér. Flestir sálfræðingar á Núvitundarsetrinu taka að sér handleiðslu. 

bottom of page