top of page

Námskeið í núvitund
fyrir 15 til 19 ára
- með áherslu á að takast á við kvíða og depurð

Ekkert námskeið er fyrirhugað alveg á næstunni en hægt að óska eftir einstaklingsþjálfun í þessu námsefni og/eða láta skrá sig á biðlista

Rannsóknir hafa sýnt fram á að núvitundarþjálfun getur m.a. haft jákvæð áhrif á vellíðan, andlega og líkamlega heilsu, dregið úr streitu, kvíða og depurð, bætt svefn og aukið einbeitingu og árangur í námi, íþróttum og tónlist.
 

Leiðbeinandi: Edda M. Guðmundsdóttir.

Ath. Aðeins einstaklingsþjálfun í boði á vorönn 2020, fyrirspurnir berist hér til hliðar eða á netfangið: 

edda@nuvitundarsetrid.is

 

✓ Viltu prófa núvitund?

✓ Læra að hugleiða og þjálfa athygli þína?

✓ Nýta núvitund til að bæta þig í námi, íþróttum eða tónlist?

✓ Auka einbeitingu eða draga úr kvíða?

✓ Viltu tækla streitu sem tengist námi eða daglegu lífi?

✓ Viltu læra aðferðir til að draga úr einkennum depurðar? Þá er núvitundarþjálfun eitthvað fyrir þig!

 

 

 

 

Skráning og/eða fyrirspurnir

Success! Message received.

bottom of page