Grunnnámskeið í núvitund
fyrir ungt fólk (15 - 20 ára)
Námskeiðið hefst 29. janúar og verður haldið á þriðjudögum milli kl. 16.30 til 18.00
Grunnnámskeið í 4 skipti og framhaldshópur í 4 skipti
✓ Viltu prófa núvitund?
✓ Læra að hugleiða og þjálfa athygli þína?
✓ Nýta núvitund til að bæta þig í námi, íþróttum eða tónlist?
✓ Auka einbeitingu eða draga úr kvíða?
✓ Viltu tækla streitu sem tengist námi eða daglegu lífi?
✓ Viltu læra aðferðir til að draga úr einkennum depurðar? Þá er þetta námskeið eitthvað fyrir þig!
Þá er þetta námskeið eitthvað fyrir þig!
Rannsóknir hafa sýnt fram á að núvitundarþjálfun getur m.a. haft jákvæð áhrif á líðan, andlega og líkamlega heilsu, dregið úr streitu, kvíða og depurð, bætt svefn og aukið einbeitingu og árangur í námi,
íþróttum og tónlist.
Grunnnámskeið fyrir ungt fólk í núvitund í 4 skipti og framhaldshópur í 4 skipti. Litlir hópar (3-6 manns í hópi).
Hefst 29. janúar, haldið á þriðjudögum milli kl. 16.30 til 18.00.
Edda M. Guðmundsdóttir leiðbeinandi í núvitund og sálfræðingur
Staður: Núvitundarsetrið, Lágmúla 5, 4. hæð, 108 Reykjavík
Verð: 28.000 krónur eitt námskeið, 50.000 kr. fyrir bæði námskeiðin (kynningarviðtal innifalið í verði).
Skráningar og frekari upplýsingar hér til hliðar eða senda póst á netfangið edda@nuvitundarsetrid.is