top of page

Núvitund 13-15 ára

Grunnnámskeið

Ekkert námskeið er fyrirhugað á næstunni en hægt að óska eftir einstaklingsþjálfun

 

Rannsóknir hafa sýnt fram á að núvitundarþjálfun getur m.a. haft jákvæð áhrif á vellíðan, andlega og líkamlega heilsu, dregið úr streitu, kvíða og depurð, bætt svefn og aukið einbeitingu og árangur í námi, íþróttum og tónlist.

 

Hver tími er 1 ½ klst. að lengd og mælt er með 5-20 mínútna heimavinnu á hverjum degi á meðan á námskeiðinu stendur.

 

Námskeiðshöfundur og leiðbeinandi: Bryndís Jóna Jónsdóttir

 

Skráning hér til hliðar eða senda tölvupóst á netfangið: bryndisjona@nuvitundarsetrid.is

Staður: Núvitundarsetrið, Lágmúla 5, 4. hæð, 108 Reykjavík

Námskeiðið er vikulega í fjögur skipti.

Fjögur vikuleg skipti

 

Viltu prófa núvitund? Læra að hugleiða og þjálfa athygli þína?

Kannski læra að nýta núvitund til að bæta þig í námi, íþróttum eða tónlist, auka einbeitingu eða draga úr kvíða?

Viltu tækla streitu sem tengist námi eða daglegu lífi?

Þá er þetta námskeið góð byrjun!

 

 

 

 

Skráning og/eða fyrirspurnir

Success! Message received.

bottom of page