Sjálfstyrkingarnámskeið

Að vera til staðar fyrir gamlan vin "ÞIG"

Námskeiðið er byggt að aðferðum HAM (hugræn atferlismeðferð) og núvitundar.

Þátttakendur læra:

- að nota aðferðir HAM og núvitundar til 

- að þekkja/skilja sjálfa/n sig.

- hvernig sjálfsmyndin verður til

- að vinna með viðhorf

- að vinna með styrkleika

- að vinna með veikleika

Námskeiðið samanstendur af fræðslu og verklegum æfingum. Námskeiðið er í 2 klukkustundir í senn og er í 6 vikur. Allt námsefni er innifalið.

Þátttökugjald er 39.900 sem greiðist við innritun

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.  Skráning á námskeiðið fram á þann hátt að þú sendir póst á palina@skreffyrirskref.is eða palina@nuvitundarsetrid.is með upplýsingum um fullt nafn, kennitölu og gsm númer. Krafa verður stofnuð sem mun birtast í einkabanka þínum og þegar þú hefur greitt hana þá hefurðu tryggt þér þátttöku á námskeiðinu.  Allar frekari upplýsingar eru veittar annaðhvort í gegnum sömu netföng eða síma 862-366

 

 

Staðsetning: Í Núvitundarsetrinu Lágmúla 5 á 4. hæð

NÆSTA NÁMSKEIÐ

9. nóv, í 6 skipti, á mánudögum, milli kl. 17.00-19.00 - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Pálína E. Ásgeirsdóttir

 

© 2015 NÚVITUNDARSETRIÐ, LÁGMÚLI 5, 4. HÆÐ, 108 REYKJAVÍK

Einnig er hægt að hafa beint samband við leiðbeinendur 

  • Twitter - White Circle
  • Facebook - White Circle
  • Google+ - White Circle