Þögull hugleiðsludagur

Næsti þögli dagur er fyrirhugaður 6. október 2018

Þöglir hugleiðsludagar eru hugsaðir til að dýpka núvitundariðkunina og styðja fólk í að viðhalda þjálfuninni.

 

Það sem felst í þöglum hugleiðsludegi er að þátttakendur eru sjálfir í þögn á meðan leiðbeinendur leiða þá í gegnum hugleiðsluæfingar, hverja á fætur annarri. Fólk er leitt í gegnum bæði gamalkunnar æfingar og nýjar.
Boðið er upp á smá snarl (ávextir og kex) en fólk beðið um að koma með hádegismat með sér.
Dagskráin fyrir þögla daginn er eftirfarandi:

9:00-12:00 - Leiddar hugleiðsluæfingar
12:00-13:00 - Hádegismatur, þar sem þátttakendur borða nestið sitt í þögn og af núvitund
13:00-15:15 - Leiddar hugleiðsluæfingar
15-15 - 16:00 - Þögn rofin, umræða um upplifun dagsins og lok

Verð fyrir þöglan dag er 9.800 kr.


 

NÆSTI ÞÖGLI HUGLEIÐSLUDAGUR

 

Laugardagurinn 6. október milli kl. 9-15

Leiðbeinendur: Anna Dóra, Bryndís Jóna og Pálína Erna

 

Skráning og/eða fyrirspurnir

© 2015 NÚVITUNDARSETRIÐ, LÁGMÚLI 5, 4. HÆÐ, 108 REYKJAVÍK

Einnig er hægt að hafa beint samband við leiðbeinendur 

  • Twitter - White Circle
  • Facebook - White Circle
  • Google+ - White Circle