top of page
forsmynd.jpg

Velkomin í núið

Við bjóðum upp á vandaða þjónustu byggða á núvitund og samkennd.

Við leggjum okkur fram um að mæta hverri manneskju þar sem hún er stödd út frá þeim aðferðum sem vísindin hafa sýnt að virka vel.

 

 

shutterstock_118464937.jpg
bigstock-Dandelion-seeds-in-the-morning-45648616.jpg

Þjónusta

Núvitundarsetrið býður upp á faglega og fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga, hópa, fyrirtæki og stofnanir.

Á Núvitundarsetrinu starfa sálfræðingar sem veita einstaklingsviðtöl og handleiðslu. Fagfólk okkar heimsækir oft vinnustaði með fræðslu og námskeið.

Um okkur

Salur.jpg

Núvitundarsetrið eru samtök fagaðila sem hafa sérhæft sig í nálgun núvitundar og samkenndar.

mindfulnessblog.jpg

​Námskeið

Boðið er upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri. Úrval námskeiða á staðnum en jafnframt er boðið upp á námskeið, vinnustofur og fyrirlestra inn í fyrirtæki og stofnanir sé þess óskað.

ugla.jpg

Fróðleiksbrunnur

Við höfum djúpa sannfæringu um að núvitund og samkennd eigi erindi inn í alla mannlega tilveru. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að núvitundar- og samkenndarþjálfun hefur jákvæð áhrif á almenna vellíðan og lífsgæði.

bottom of page