Núvitundarsetrið eru samtök sérmenntaðra fagaðila 
sem bjóða upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í
núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri

OPNAR HUGLEIÐSLUSTUNDIR

Opnar hugleiðslustundir verða í boði alla föstudaga milli kl.12.20-12.50 á Zoom fram að páskum. Fyrsta opna hugleiðslustundin hefst föstudaginn 22. janúar kl. 12.20. Hægt að mæta á hana með því að ýta á þennan hlekk.

Aðgangur ókeypis og allir

velkomnir.

Við hvetjum alla jafnframt til að nýta sér leiddar hugleiðsluæfingar sem eru

aðgengilegar hér á heimasíðunni

og á Spotify.

Núvitund er sú vitund sem skapast við að beina athyglinni með ásetningi, á þessu augnabliki, að því sem er, eins og það er, án þess að dæma.

 

Niðurstöður rannsókna hafa endurtekið sýnt fram á að núvitundarþjálfun hefur jákvæð áhrif á almenna vellíðan, bætir heilsufar, dregur úr streitu, kvíða og depurð.

 

Núvitundarsetrið hefur það að markmiði að tryggja gæði þjónustu og fagmennsku í anda núvitundar og samkenndar. Einungis er boðið upp á námskeið og meðferð sem hafa sterkan vísindalegan bakgrunn og veita hópum og einstaklingum þjónustu sem er snérsniðin til að mæta þörfum hvers og eins.

      NÆSTU NÁMSKEIÐ

verða almennt haldin sem fjarnámskeið á meðan að 2ja metra reglan gildir nema annað sé tekið fram

7. jan. - Sjálfsstyrkingarnámskeið - HAM og núvitund

Leiðbeinandi: Pálína


12. jan. - Núvitund og hugræn

atferlismeðferð (MBCT) - gegn þunglyndi og kvíða - staðnámskeið

Leiðbeinandi: Guðbörg og Silla Maja

13. jan. - Núvitund gegn streitu (MBSR)

Leiðbeinandi: Pálína

19. jan. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - FULLBÓKAÐ

Leiðbeinendur: Anna Dóra og Pálína

28. jan. - Núvitund: Hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Bryndís Jóna

27. jan. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - fjarnámskeið

Leiðbeinenandi: Anna Dóra

3. feb. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - eftirmiðdags-námskeið

Leiðbeinenendur: Eygló og Herdís

4. feb. - Núvitund: Hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi eftirmiðdagsnámskeið kennt í staðkennslu

Leiðbeinandi: Guðbjörg

8. feb - Núvitund gegn streitu (MBSR)

Leiðbeinandi: Bryndís Jóna eftirmiðdagsnámskeið


11. feb. - Núvitund og hugræn

atferlismeðferð (MBCT) - gegn þunglyndi og kvíða

Leiðbeinandi: Eygló og Herdís

15. feb - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinendur: Bryndís Jóna og Guðbjörg

24. feb. - Samkenndarmiðuð meðferð (CFT)

Leiðbeinandi: Margrét Arnljótsd.

Vor 2021 - Heilbrigt samband við mat og líkama með núvitund

Leiðbeinandi: Silla Maja

KENNSLUÞJÁLFUN Í NÚVITUND

5 DAY SILENT RETREAT

Spring 2022

Vanessa Hope and Ali Lambie will lead 5 day silent Mindful Self-Compassion retreat at Sólheimar in Grímsnesi.

For further information please click here or contact annadora@nuvitundarsetrid.is

Núvitundarsetrið býður upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund og samkennd fyrir eftirfarandi hópa og einstaklinga:

· fólk sem vill auka almenn lífgæði sín

· fólk sem er að kljást við bæði líkamleg/andleg veikindi

· fólk sem er að takast á við lífskrísur

· starfsmannahópa og stjórnendur

· nemendur og starfsfólk á öllum stigum skólastarfsins

· einstaklingsþjálfun í núvitund og samkennd

© 2015 NÚVITUNDARSETRIÐ, LÁGMÚLI 5, 4. HÆÐ, 108 REYKJAVÍK

Einnig er hægt að hafa beint samband við leiðbeinendur 

  • Twitter - White Circle
  • Facebook - White Circle
  • Google+ - White Circle