Núvitundarsetrið eru samtök sérmenntaðra fagaðila 
sem bjóða upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í
núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri

HUGLEIÐSLUÆFINGAR

Við viljum benda áhugasömum á að nýta sér leiddar hugleiðsluæfingar sem eru aðgengilegar hér á heimasíðunni og á Spotify.

 

Núvitund er sú vitund sem skapast við að beina athyglinni með ásetningi, á þessu augnabliki, að því sem er, eins og það er, án þess að dæma.

 

Niðurstöður rannsókna hafa endurtekið sýnt fram á að núvitundarþjálfun hefur jákvæð áhrif á almenna vellíðan, bætir heilsufar, dregur úr streitu, kvíða og depurð.

 

Núvitundarsetrið hefur það að markmiði að tryggja gæði þjónustu og fagmennsku í anda núvitundar og samkenndar. Einungis er boðið upp á námskeið og meðferð sem hafa sterkan vísindalegan bakgrunn og veita hópum og einstaklingum þjónustu sem er snérsniðin til að mæta þörfum hvers og eins.

      NÆSTU NÁMSKEIÐ

7. okt - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinendur: Herdís og Pálína

19. okt. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - síðdegisnámskeið

Leiðbeinendur: Eygló og Guðbjörg

25. okt. - Núvitund gegn streitu (MBSR)

Leiðbeinandi: Anna Dóra

26. okt. - Núvitund: Hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi (FPFW)

Leiðbeinandi: Sólveig Hlín

26. okt. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinendur: Anna Dóra og Pálína

1. nóv. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Bryndís Jóna

17. nóv. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinandi: Anna Dóra og Margrét A.

19. nóv. - Samkenndarmiðuð meðferð (CFT)

Leiðbeinandi: Margrét A.

6. jan. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinandi: Guðbjörg og Herdís

11. jan. - Núvitund og HAM gegn þunglyndi og kvíða (MBCT)

Leiðbeinendur: Sólveig og Silla Maja

12. jan. - Núvitund gegn streitu (MBSR)

Leiðbeinandi: Bryndís Jóna

24. jan. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC)

Leiðbeinandi: Margrét A og Pálína

1. feb. - Núvitund: Hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi (FPFW) - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Herdís

24. feb. - Núvitund og samkennd í eigin garð (MSC) - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Eygló

Vor 2022 - Sjálfstyrkingarnámskeið HAM og núvitund - fjarnámskeið

Leiðbeinandi: Pálína
 

Vor 2022 - Heilbrigt samband við mat og líkama með núvitund

Leiðbeinandi: Silla Maja

5 DAY SILENT RETREAT

Spring 2022

Vanessa Hope and Ali Lambie will lead 5 day silent Mindful Self-Compassion retreat at Sólheimar in Grímsnesi.

For further information please click here or contact annadora@nuvitundarsetrid.is

Núvitundarsetrið býður upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund og samkennd fyrir eftirfarandi hópa og einstaklinga:

· fólk sem vill auka almenn lífgæði sín

· fólk sem er að kljást við bæði líkamleg/andleg veikindi

· fólk sem er að takast á við lífskrísur

· starfsmannahópa og stjórnendur

· nemendur og starfsfólk á öllum stigum skólastarfsins

· einstaklingsþjálfun í núvitund og samkennd